72. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, miðvikudaginn 1. júní 2016 kl. 19:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 19:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 19:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 19:30
Haraldur Einarsson (HE), kl. 19:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 19:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 19:30
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 19:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 19:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:30

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 728. mál - útlendingar Kl. 19:30
Á fund nefndarinnar komu Alda Hrönn Jóhannesdóttir frá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Íris Björg Kristjánsdóttir frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarinnar.

2) 425. mál - tölvutækt snið þingskjala Kl. 19:55
Nefndin afgreiddi álit sitt á þingsályktunartillögunn. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir álitinu.

3) Önnur mál Kl. 20:00


Fundi slitið kl. 20:00