73. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í innanríkisráðuneytinu Sölvhólsvör, fimmtudaginn 9. júní 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:00

Guðmundur Steingrímsson, Vilhjálmur Árnasson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Haraldur Einarsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Eftirlit með lögreglu o.fl. Kl. 09:00
Fundurinn var sameiginlegur fundur innanríkisráðherra, stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og allsherjar- og menntamálanefndar.

Fundinn sátu Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri, Bryndís Helgadóttir og Margrét Kristín Pálsdóttir frá innanríkisráðuneytinu.

Ráðherra fór yfir málin ásamt fulltrúum innanríkisráðuneytis og nefndarmönnum beggja nefnda.

Samþykkt að funda að nýju um málíð í ágúst á nefndadögum.

2) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00