75. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:55
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:25
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Haraldur Einarsson (HE), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Helgi Hrafn Gunnarsson boðaði forföll þar sem hann var staddur erlendis.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 764. mál - framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Aðalheiði Steingrímsdóttur og Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Kennarasambandi Íslands, Kristínu Ástgeirsdóttur frá Jafnréttisstofu, Fanneyju Gunnarsdóttur frá Jáfnréttisráði, Önnu Kristinsdóttur frá Mannréttindastjóra Reykjavíkurborgar, Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands og Sonju Ýr Þorbergsdóttur frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Gestir viðruðu sjónarmið sinna stofnana um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 765. mál - framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Aðalheiði Steingrímsdóttur og Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Kennarasambandi Íslands, Kristínu Ástgeirsdóttur frá Jafnréttisstofu, Fanneyju Gunnarsdóttur frá Jafnréttisráði, Hrafnhildi Arnkellsdóttur frá Hagstofu Íslands, Kristínu Ösp Jónsdóttur og Önnu Kristinsdóttur frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Guðrúnu Sigtryggsdóttur, Fríðu Bjarneyju Jónsdóttur og Guðlaugu Sturlaugsdóttur frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, Nínu Helgadóttur og Ásthildi Linnet frá Rauða krossinum á Íslandi, Tinnu Isebarn, Ástu Lovísu Arnórsdóttur og Matthew Deaves frá Landssambandi æskulýðsfélaga, Kjartan Ólafsson frá Háskólanum á Akureyri og Guðmund Hálfdánarson og Gauta Kristmannsson frá hugvísindasviði Háskóla Íslands. Gestir viðruðu sjónarmið sinna stofnana um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40