76. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 10:20
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:04

Guðmundur Steingrímsson og Haraldur Einarsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 764. mál - framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Rósa Guðrún Erlingsdóttir, Ingi Valur Jóhannsson, Linda Rósa Alfreðsdóttir og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir frá Velferðarráðuneytinu, Agnes Guðjónsdóttir, Guðni Olgeirsson, Jóna Pálsdóttir og Björk Óttarsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Ásta Guðrún Björnsdóttir og Guðjón Bragasson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Rannveig Einarsdóttir og Karen Teodórsdóttir frá Hafnarfjarðarbæ, Íris Kristjánsdóttir og Ívar Már Ottason frá innanríkisráðuneytinu, Inga Helgadóttir frá Þjóðskrá Íslands og Hrefna R. Magnúsdóttir frá Fjölmenningarsetrinu. Fóru þau yfir þingsályktunartillöguna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 765. mál - framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Rósa Guðrún Erlingsdóttir, Ingi Valur Jóhannsson, Linda Rósa Alfreðsdóttir og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir frá Velferðarráðuneytinu, Agnes Guðjónsdóttir, Guðni Olgeirsson, Jóna Pálsdóttir og Björk Óttarsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Ásta Guðrún Björnsdóttir og Guðjón Bragasson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Rannveig Einarsdóttir og Karen Teodórsdóttir frá Hafnarfjarðarbæ, Íris Kristjánsdóttir og Ívar Már Ottason frá innanríkisráðuneytinu, Inga Helgadóttir frá Þjóðskrá Íslands og Hrefna R. Magnúsdóttir frá Fjölmenningarsetrinu. Fóru þau yfir þingsályktunartillöguna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15