81. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 30. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Geir Jón Þórisson (GJÞ) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 09:00
Haraldur Einarsson (HE), kl. 09:11
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:30

Jóhanna María Sigmundsdóttir og Vilhjálmur Árnasson voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir nr. 79 og 80 voru samþykktar.

2) 794. mál - námslán og námsstyrkir Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Þorbjörn Jónsson og Dögg Pálsdóttir frá Læknafélagi Íslands, Árni Johnsen, Þórdís Þorkelsdóttir, Sæmundur Rögnvaldsson, Ragna Sigurðardóttir frá félagi læknanema, Anna Rós Sigmundsdóttir frá Kennarasambandi Íslands, Ragnheiður Smáradóttir frá nemendafélagi Háskólans á Bifröst, Eydís Blöndal, Nanna Hermannsdóttir og Málmfríður Guðný Kolbeinsdóttir frá Röskvu, Björn Líndal Traustasson og Adolf H. Berndsen frá samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Guðjón Bragason, Tryggvi Þórhallson og Þórður Kristjánsson frá sambandi íslenskra sveitarfélaga.

3) 765. mál - framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 Kl. 11:20
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) 659. mál - meðferð sakamála Kl. 11:25
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

5) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30