82. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 1. september 2016 kl. 08:30


Mættir:

Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Geir Jón Þórisson (GJÞ) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 08:30
Haraldur Einarsson (HE), kl. 08:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:30
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 08:30

Vilhjálmur Árnasson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Guðmundur Steingrímsson vék af fundi kl. 09:10 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 794. mál - námslán og námsstyrkir Kl. 08:30
Á fund nefndarinnar komu Aðalsteinn Óskarsson og Snorri Björn Sigurðsson frá Byggðastofnun, Ingvar Árnasson frá Ríkisskattstjóra og Leifur Þráinsson, Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir, Katrín Hrund Pálsdóttir og Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir frá félagi lækna í Ungverjalandi. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 765. mál - framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 Kl. 09:45
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

3) 659. mál - meðferð sakamála Kl. 09:55
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10