91. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. september 2016 kl. 12:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 12:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 12:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:00
Haraldur Einarsson (HE), kl. 12:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:00

Guðmundur Steingrímsson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Jóhanna María Sigmundsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 870. mál - höfundalög Kl. 12:00
Borin var upp sú tillaga að senda málið til umsagnar. Það var samþykkt.

2) 657. mál - meðferð einkamála Kl. 12:15
Málinu var vísað til nefndar milli 2. og 3. umræðu. Borin var upp sú tillaga að vísa málinu til 3.umræðu án framhaldsálit. Þeir þingmenn sem það samþykktu voru Unnur Brá Konráðsdóttir, Haraldur Einarson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Vilhjálmur Árnasson.

3) Önnur mál Kl. 12:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:30