6. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 22. desember 2016 kl. 12:20


Mætt:

Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) formaður, kl. 12:20
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 12:20
Guðjón S. Brjánsson (GBr) 2. varaformaður, kl. 12:20
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 12:20
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 12:20
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 12:20
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 12:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:20
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ) fyrir Einar Brynjólfsson (EB), kl. 12:20

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 29. mál - útlendingar Kl. 12:20
Nefndin afgreiddi nefndarálit sitt. Allir samþykkir afgreiðslu málsins og öll nefndin stóð að álitinu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Svandís Svavarsdóttir með fyrirvara.

2) Önnur mál Kl. 12:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:40