12. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, fimmtudaginn 9. febrúar 2017 kl. 13:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 13:00
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 13:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 13:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:00
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 13:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 13:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ), kl. 13:00

Eygló Harðardóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) 113. mál - dómstólar Kl. 13:00
Tillaga um að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður nefndarinnar verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar og að frestur til að veita umsögn verði ein vika var samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 13:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:05