31. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 28. apríl 2017 kl. 13:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 13:30
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 13:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:30
Andri Þór Sturluson (ASt), kl. 13:30
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 13:30
Gunnar Hrafn Jónsson (GHJ), kl. 13:30
Kristín Traustadóttir (KTraust), kl. 13:30
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 13:30

Valgerður Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:30
Frestað.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 13:35
Á fund nefndarinnar komu Páll Winkel og Jakob Magnússon frá Fangelsismálastofnun, Eyjólfur Guðmundsson frá Háskólanum á Akureyri, Erla Björk Örnólfsdóttir frá Háskólanum á Hólum, Björn Þorsteinsson frá Landbúnaðarháskóla Íslands og Hafsteinn Sæmundsson frá Háskólanum á Bifröst. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 14:57
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:57