1. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 147. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 09:00


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir Gunnar Hrafn Jónsson (GHJ), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (ÁslS), kl. 09:17
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 09:12
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:12

Valgerður Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:37
Fundargerð 52. fundar frá 146. löggjafarþingi var samþykkt.

2) Málefni kvótaflóttafólks Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Ellý Alda Þorsteinsdóttir og Linda Rós Alfreðsdóttir frá velferðarráðuneyti og Ívar Már Ottason frá dómsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir málefnum kvótaflóttafólks og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:07
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:27