4. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. desember 2017 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 7. mál - útlendingar Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið. Málið var afgreitt með samþykki allra nefndarmanna. Allir nefndarmenn standa saman að nefndaráliti.

3) 8. mál - dómstólar o.fl. Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið. Málið var afgreitt með samþykki allra nefndarmanna. Allir nefndarmenn standa saman að nefndaráliti og breytingartillögum.

4) Heiðurslaun listamanna Kl. 09:15
Nefndin leitaði eftir umsögn frá nefnd skv. 2. mgr. 3. gr. laga um heiðurslaun listamanna, nr. 66/2012. Nefndin fór yfir umsögnina.

5) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00