15. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til Persónuverndar þriðjudaginn 20. febrúar 2018 kl. 09:05


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:05
Adda María Jóhannsdóttir (AMJ) fyrir Guðmund Andra Thorsson (GuðmT), kl. 09:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:05
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:05
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:20
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:05

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Heimsókn til Persónuverndar Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn til Persónuverndar þar sem Helga Þórisdóttir, forstjóri, Vigdís Eva Líndal og Svava B. Þorsteinsdóttir tóku á móti nefndinni og kynntu starfsemi stofnunarinnar og svöruðu spurningum nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40