19. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. mars 2018 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:22

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 18. fundar var samþykkt.

2) 133. mál - íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög Kl. 09:01
Á fund nefndarinnar komu Stella Hallsdóttir frá Umboðsmanni barna, Heiða Björg Pálmadóttir frá Barnaverndarstofu og Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Helga Þórisdóttir, forstjóri, og Þórður Sveinsson frá Persónuvernd og Ástríður Jóhannesdóttir frá Þjóðskrá Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:04
Á fund nefndarinnar komu Jórunn Íris Sindradóttir og Sigurbjörg Rut Hoffrits frá Útlendingastofnun og Kristjana Fenger og Áslaug Björk Ingólfsdóttir frá Rauða Kross Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 10. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:15
Jón Steindór Valdimarsson, framsögumaður málsins, kynnti drög að nefndaráliti. Nefndin fjallaði um málið.

4) Reglugerð (ESB) 2017/1128 um frjálsa för fyrir þjónustu efnisveitna og myndmiðlaþjónustu á innri markaðinum Kl. 09:48
Frestað.

5) Tilskipun (ESB) 2017/1564 um notkun höfundarréttarvörðu efni í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB Kl. 09:48
Frestað.

6) 114. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið.

Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

7) 236. mál - aðgengi að stafrænum smiðjum Kl. 10:32
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

8) Önnur mál Kl. 10:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:33