21. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. mars 2018 kl. 15:19


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 15:19
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 15:19
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 15:19
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 15:19
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:24
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 15:19
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 15:19
Olga Margrét Cilia (OC) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 15:19
Una Hildardóttir (UnaH) fyrir Andrés Inga Jónsson (AIJ), kl. 15:19
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 15:19

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:29
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) 339. mál - Þjóðskrá Íslands Kl. 15:20
Á fund nefndarinnar kom Skúli Þór Gunnsteinsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Samræmd próf og framkvæmd þeirra Kl. 15:45
Á fund nefndarinnar komu Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Guðni Olgeirsson og Sigríður L. Ásbergsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneyti og Arnór Guðmundsson og Sverrir Óskarsson frá Menntamálastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 15:30
Nefndin ræddi störf nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:57