27. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 23. mars 2018 kl. 10:05


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 10:05
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 10:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 10:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:05
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 10:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:05

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var fjarverandi. Birgir Ármannsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:05
Fundargerð 26. fundar var samþykkt.

2) 393. mál - jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna Kl. 10:05
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Steinunn Þóra Árnadóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

3) 394. mál - jöfn meðferð á vinnumarkaði Kl. 10:05
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Steinunn Þóra Árnadóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

4) 345. mál - lögheimili og aðsetur Kl. 10:06
Tillaga um að Páll Magnússon verði framsögumaður málsins var samþykkt.

5) Önnur mál Kl. 10:07
Nefndin ræddi störf nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:27