56. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. júní 2018 kl. 20:06


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 20:06
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 20:06
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 20:06
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 20:06
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 20:06
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 20:06
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 20:06
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) fyrir Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 20:06
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 20:06

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 20:06
Frestað.

2) 622. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Kl. 20:06
Páll Magnússon, framsögumaður málsins, kynnti drög að nefndaráliti.

Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál Kl. 21:24
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 21:24