8. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 18. október 2018 kl. 09:34


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:34
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:34
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:34
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:34
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:34
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:47
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:34
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:34
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:34
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:34

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Hildur Edwald

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:34
Fundargerðir 6. og 7. fundar voru samþykktar.

2) 176. mál - stuðningur við útgáfu bóka á íslensku Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar komu Hlynur Ingason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Karítas H. Gunnarsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneyti og kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 9. mál - mannanöfn Kl. 10:17
Framsögumaður málsins, Helgi Hrafn Gunnarsson, lagði til gestakomur vegna málsins.

4) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20