22. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 5. desember 2018 kl. 12:25


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 12:25
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 12:25
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 12:25
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 12:25
Guðjón S. Brjánsson (GBr) fyrir Guðmund Andra Thorsson (GuðmT), kl. 12:25
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:25
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 12:25
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 12:25

Anna Kolbrún Árnadóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Heiðurslaun listamanna Kl. 12:25
Nefndin ræddi málið.

2) Önnur mál Kl. 12:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:50