30. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. janúar 2019 kl. 15:15


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 15:15
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 15:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 15:15
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 15:15
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:24
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 15:15
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 15:15
Una María Óskarsdóttir (UMÓ) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 15:15
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 15:15

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:15
Fundargerð 29. fundar var samþykkt.

2) 212. mál - skráning og mat fasteigna Kl. 15:15
Á fund nefndarinnar kom Skúli Þór Gunnsteinsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Réttur barna til dvalarleyfis Kl. 15:35
Á fund nefndarinnar komu Hrefna Dögg Gunnarsdóttir og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir frá lögmannsstofunni Rétti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu einnig Ester Inga Sveinsdóttir, Lilja Rós Pálsdóttir og Guðbjörg Rósa Ragnarsdóttir frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Verkefni sérsveitar Lögreglu Kl. 17:00
Á fund nefndarinnar komu Jón F. Bjartmarz og Ásgeir Karlsson frá ríkislögreglustjóra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 26. mál - nálgunarbann og brottvísun af heimili Kl. 16:32
Nefndin ræddi málið.

6) 45. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 16:30
Nefndin ræddi málið.

7) Önnur mál Kl. 16:47
Nefndin ræddi störf nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:30