63. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. maí 2019 kl. 13:05


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 13:05
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 13:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 13:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 14:25
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:05
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 13:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 13:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 13:05

Guðmundur Andri Thorsson vék af fundi kl. 14:46.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:05
Fundargerðir 61. og 62. fundar voru samþykktar.

2) 772. mál - skráning einstaklinga Kl. 13:05
Á fund nefndarinnar kom Skúli Þór Gunnsteinsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 798. mál - lýðskólar Kl. 13:23
Á fund nefndarinnar komu Róbert H. Haraldsson og Þórður Kristinsson frá Háskóla Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu einnig Jonatan Spejlborg frá LungA School og Helena Jónsdóttir frá Lýðháskólanum á Flateyri. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu jafnframt Jóhann Steinar Ingimundarson og Auður Inga Þorsteinsdóttir frá Ungmennafélag Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá komu á fund nefndarinnar Tryggvi Þórhallsson og Svandís Ingimundardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 800. mál - sviðslistir Kl. 14:46
Á fund nefndarinnar komu Hörður Sigurðarson og Ólöf Þórðardóttir frá Bandalagi íslenskra leikfélaga. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu einnig Tinna Grétarsdóttir og Ólöf Ingólfsdóttir frá Samtökum um Danshús - Dansverkstæðinu, Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir frá Listaháskóla Íslands og Reykjavík Dance Festival. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 15:27
Að lokum kom á fund nefndarinnar Kolbrún Halldórsdóttir frá Félagi leikstjóra á Íslandi sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

5) Íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 15:19
Nefndin ræddi málið.

6) Önnur mál Kl. 15:19
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:46