Mál til umræðu/meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

564. mál. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
09.05.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
32 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

269. mál. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
26.04.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
87 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

442. mál. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
10.04.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

441. mál. Skaðabótalög (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
10.04.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

114. mál. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja)

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Willum Þór Þórsson
01.03.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
206 umsagnabeiðnir134 innsend erindi
 

213. mál. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
27.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni4 innsend erindi
 

150. mál. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
21.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

134. mál. Helgidagafriður

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
20.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
48 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

127. mál. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
20.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
81 umsagnabeiðni16 innsend erindi
 

83. mál. Mannanöfn

Flytjandi: Þorsteinn Víglundsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
07.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir17 innsend erindi
 

36. mál. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
07.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
88 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

35. mál. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
267 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

34. mál. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis)

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
108 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

42. mál. Útlendingar (fylgdarlaus börn)

Flytjandi: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Framsögumaður nefndar: Andrés Ingi Jónsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
109 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

37. mál. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
31.01.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
43 umsagnabeiðnir9 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.