Mál til umræðu/meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

443. mál. Íslenska sem opinbert mál á Íslandi

Flytjandi: mennta- og menningarmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Willum Þór Þórsson
11.12.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
194 umsagnabeiðnir25 innsend erindi
 

417. mál. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Flytjandi: mennta- og menningarmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Willum Þór Þórsson
11.12.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
98 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

415. mál. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
04.12.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir (frestur til 21.01.2019) — 1 innsent erindi
 

409. mál. Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess

Flytjandi: félags- og jafnréttismálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Andrés Ingi Jónsson
04.12.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
184 umsagnabeiðnir23 innsend erindi
 

45. mál. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
14.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
265 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

103. mál. Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum

Flytjandi: Anna Kolbrún Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
14.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

137. mál. Sálfræðiþjónusta í fangelsum

Flytjandi: Helga Vala Helgadóttir
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
14.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
29 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

30. mál. Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni

Flytjandi: Willum Þór Þórsson
Framsögumaður nefndar: Willum Þór Þórsson
07.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
33 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

26. mál. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann)

Flytjandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
06.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni2 innsend erindi
 

15. mál. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
06.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
43 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

212. mál. Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Willum Þór Þórsson
23.10.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
94 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

25. mál. Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
26.09.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
100 umsagnabeiðnir19 innsend erindi
 

70. mál. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
20.09.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

9. mál. Mannanöfn

Flytjandi: Þorsteinn Víglundsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
19.09.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
32 umsagnabeiðnir17 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.