Mál til umræðu/meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

308. mál. Viðhald og varðveisla gamalla báta

Flytjandi: Guðjón S. Brjánsson
25.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

307. mál. Dómtúlkar

Flytjandi: Anna Kolbrún Árnadóttir
20.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

555. mál. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa)

Flytjandi: allsherjar- og menntamálanefnd
20.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 2. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

287. mál. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga

Flytjandi: Logi Einarsson
18.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir (frestur til 12.03.2020) — Engin innsend erindi
 

277. mál. Verndun og varðveisla skipa og báta

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
18.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
36 umsagnabeiðnir (frestur til 12.03.2020) — 1 innsent erindi
 

185. mál. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni)

Flytjandi: Bryndís Haraldsdóttir
17.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir (frestur til 12.03.2020) — Engin innsend erindi
 

180. mál. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja

Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
17.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir (frestur til 12.03.2020) — 2 innsend erindi
 

140. mál. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum)

Flytjandi: Þorsteinn Sæmundsson
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
04.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir (frestur til 27.02.2020) — 6 innsend erindi
 

119. mál. Barnalög (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
04.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
78 umsagnabeiðnir (frestur til 27.02.2020) — Engin innsend erindi
 

422. mál. Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni)

Flytjandi: Una Hildardóttir
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
30.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir (frestur til 27.02.2020) — 1 innsent erindi
 

79. mál. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara)

Flytjandi: Andrés Ingi Jónsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
28.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
32 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

57. mál. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (gjaldfrjáls rafræn útgáfa)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
23.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

50. mál. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
22.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
110 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

48. mál. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
22.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni7 innsend erindi
 

47. mál. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
22.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

470. mál. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
22.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

306. mál. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024

Flytjandi: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
21.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

55. mál. Menningarsalur Suðurlands

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
21.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

430. mál. Skaðabótalög (launaþróun og gjafsókn)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
21.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

458. mál. Fjölmiðlar (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.)

Flytjandi: mennta- og menningarmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Þórarinn Ingi Pétursson
17.12.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
70 umsagnabeiðnir19 innsend erindi
 

362. mál. Vernd uppljóstrara

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
14.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
36 umsagnabeiðnir19 innsend erindi
 

321. mál. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir)

Flytjandi: Jón Steindór Valdimarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
06.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

100. mál. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
06.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

331. mál. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
06.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

330. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
06.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

68. mál. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna)

Flytjandi: Karl Gauti Hjaltason
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
05.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni5 innsend erindi
 

329. mál. Menntasjóður námsmanna

Flytjandi: mennta- og menningarmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Þórarinn Ingi Pétursson
05.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
39 umsagnabeiðnir28 innsend erindi
 

317. mál. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
04.11.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
92 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

278. mál. Bætur vegna ærumeiðinga

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Birgir Ármannsson
24.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

127. mál. Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þórarinn Ingi Pétursson
23.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

230. mál. Grunnskólar (ritfangakostnaður)

Flytjandi: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
23.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
82 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

165. mál. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum

Flytjandi: Jón Steindór Valdimarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
17.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
41 umsagnabeiðni6 innsend erindi
 

159. mál. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
14.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

85. mál. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna)

Flytjandi: Inga Sæland
10.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

116. mál. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þórarinn Ingi Pétursson
09.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
94 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

94. mál. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis)

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
09.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

179. mál. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum

Flytjandi: Logi Einarsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
09.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

128. mál. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga

Flytjandi: Jón Steindór Valdimarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
26.09.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
47 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

115. mál. Útlendingar (aldursgreining með heildstæðu mati)

Flytjandi: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
25.09.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

16. mál. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
19.09.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
82 umsagnabeiðnir5 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.