Mál til umræðu/meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

CSV skrá með málum vísað til nefndar.


170. mál. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð)

Flytjandi: Óli Björn Kárason
26.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

202. mál. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna)

Flytjandi: Logi Einarsson
26.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

20. mál. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Flytjandi: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
20.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
103 umsagnabeiðnir (frestur til 08.02.2022) — Engin innsend erindi
 

178. mál. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku)

Flytjandi: Bryndís Haraldsdóttir
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
20.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
53 umsagnabeiðnir (frestur til 08.02.2022) — 1 innsent erindi
 

173. mál. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
20.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir (frestur til 08.02.2022) — Engin innsend erindi
 

172. mál. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir)

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Logi Einarsson
18.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni (frestur til 03.02.2022) — Engin innsend erindi
 

181. mál. Almannavarnir (almannavarnastig o.fl.)

Flytjandi: innanríkisráðherra
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
18.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
103 umsagnabeiðnir (frestur til 03.02.2022) — Engin innsend erindi
 

163. mál. Hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)

Flytjandi: innanríkisráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
18.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir (frestur til 03.02.2022) — Engin innsend erindi
 

168. mál. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta)

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
18.01.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir (frestur til 03.02.2022) — Engin innsend erindi
 

129. mál. Ráðstöfun útvarpsgjalds

Flytjandi: Bergþór Ólason
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
09.12.2021 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
50 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

16. mál. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur

Flytjandi: Gísli Rafn Ólafsson
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
09.12.2021 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir6 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.