Málum vísað til allsherjar- og menntamálanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


676. mál. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands

148. þingi
Flytjandi: Steingrímur J. Sigfússon
17.07.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
17.07.2018 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

675. mál. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins

148. þingi
Flytjandi: Katrín Jakobsdóttir
17.07.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
18.07.2018 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

236. mál. Aðgengi að stafrænum smiðjum

148. þingi
Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
01.03.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
31.05.2018 Nefndarálit
305 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
06.06.2018 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

219. mál. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls

148. þingi
Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framsögumaður nefndar: Andrés Ingi Jónsson
28.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
31.05.2018 Nefndarálit
71 umsagnabeiðni8 innsend erindi
06.06.2018 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

113. mál. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga

148. þingi
Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
08.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
02.05.2018 Nefndarálit
44 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

50. mál. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta

148. þingi
Flytjandi: Þorsteinn Víglundsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
24.01.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
31.05.2018 Nefndarálit
101 umsagnabeiðni11 innsend erindi
11.06.2018 Samþykkt sem ályktun Alþingis