Umsagnabeiðnir og erindi - allsherjar- og menntamálanefnd.

á 149. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
649 Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála. 18 beiðnir 03.04.2019
  56 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja. 21 beiðni  21.03.2019 3 er­indi 26.03.2019
  83 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. 17 beiðnir 21.03.2019 4 er­indi 21.03.2019
570 Jafnréttissjóður Íslands. 45 beiðnir 20.03.2019 10 er­indi 26.03.2019
555 Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi. 30 beiðnir 20.03.2019 1 er­indi 19.03.2019
543 Almenn hegningarlög (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu). 55 beiðnir 20.03.2019 17 er­indi 26.03.2019
549 Helgidagafriður og 40 stunda vinnuvika (starfsemi á helgidögum). 63 beiðnir 20.03.2019 8 er­indi 21.03.2019
282 Lögræðislög (fyrirframgefin ákvarðanataka). 38 beiðnir 13.03.2019 9 er­indi 13.03.2019
184 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi. 110 beiðnir 13.03.2019 7 er­indi 14.03.2019
  44 Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur. 12 beiðnir 13.03.2019 3 er­indi 14.03.2019
234 Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum). 15 beiðnir 13.03.2019 2 er­indi 14.03.2019
  53 Endurskoðun lögræðislaga. 60 beiðnir 13.03.2019 6 er­indi 13.03.2019
411 Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs). 32 beiðnir 28.02.2019 5 er­indi 22.02.2019
443 Íslenska sem opinbert mál á Íslandi. 195 beiðnir 22.02.2019 30 er­indi 07.03.2019
496 Meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.). 9 beiðnir 19.02.2019 1 er­indi 21.02.2019
409 Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. 185 beiðnir 08.02.2019 35 er­indi 12.03.2019
415 Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara. 9 beiðnir 21.01.2019 1 er­indi 14.01.2019
417 Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs. 98 beiðnir 14.01.2019 10 er­indi 05.02.2019
137 Sálfræðiþjónusta í fangelsum. 29 beiðnir 06.12.2018 4 er­indi 12.03.2019
103 Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum. 13 beiðnir 06.12.2018 1 er­indi 12.12.2018
  30 Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni. 33 beiðnir 29.11.2018 5 er­indi 07.12.2018
  45 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). 265 beiðnir 29.11.2018 6 er­indi 04.12.2018
  26 Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann). 31 beiðni  29.11.2018 2 er­indi 30.11.2018
  15 Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi). 43 beiðnir 23.11.2018 4 er­indi 27.11.2018
222 Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru. 145 beiðnir 15.11.2018 6 er­indi 11.12.2018
176 Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku. 65 beiðnir 15.11.2018 12 er­indi 30.11.2018
221 Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar). 32 beiðnir 08.11.2018 7 er­indi 12.11.2018
212 Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs). 94 beiðnir 08.11.2018 6 er­indi 05.02.2019
  68 Þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar). 32 beiðnir 26.10.2018 13 er­indi 16.11.2018
  70 Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur). 8 beiðnir 26.10.2018 7 er­indi 03.12.2018
  25 Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum. 100 beiðnir 26.10.2018 19 er­indi 27.12.2018
  69 Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði. 11 beiðnir 26.10.2018 1 er­indi 26.10.2018
    9 Mannanöfn. 32 beiðnir 18.10.2018 17 er­indi 22.10.2018

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.