Umsagnabeiðnir og erindi - allsherjar- og menntamálanefnd.

á 148. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
622 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga. 298 beiðnir 07.06.2018 45 er­indi 11.06.2018
564 Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar). 32 beiðnir 05.06.2018 4 er­indi 07.06.2018
269 Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir). 87 beiðnir 24.05.2018 5 er­indi 25.05.2018
465 Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna). 9 beiðnir 17.05.2018 3 er­indi 25.05.2018
442 Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur). 9 beiðnir 11.05.2018 7 er­indi 11.06.2018
458 Almenn hegningarlög (mútubrot). 14 beiðnir 09.05.2018 1 er­indi 08.05.2018
441 Skaðabótalög (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.). 18 beiðnir 09.05.2018 8 er­indi 30.05.2018
393 Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. 52 beiðnir 13.04.2018 10 er­indi 04.05.2018
394 Jöfn meðferð á vinnumarkaði. 133 beiðnir 13.04.2018 15 er­indi 04.05.2018
345 Lögheimili og aðsetur. 113 beiðnir 12.04.2018 12 er­indi 07.05.2018
339 Þjóðskrá Íslands. 100 beiðnir 03.04.2018 11 er­indi 29.05.2018
114 Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja). 206 beiðnir 28.03.2018 96 er­indi 27.04.2018
213 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja). 21 beiðni  26.03.2018 4 er­indi 07.05.2018
219 Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls. 71 beiðni  26.03.2018 8 er­indi 04.04.2018
113 Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga. 44 beiðnir 23.03.2018 4 er­indi 23.03.2018
236 Aðgengi að stafrænum smiðjum. 305 beiðnir 23.03.2018 11 er­indi 27.04.2018
127 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu). 81 beiðni  22.03.2018 16 er­indi 23.03.2018
134 Helgidagafriður. 48 beiðnir 21.03.2018 5 er­indi 21.03.2018
150 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn). 6 beiðnir 21.03.2018 2 er­indi 01.06.2018
203 Meðferð sakamála (sakarkostnaður). 19 beiðnir 06.03.2018
  83 Mannanöfn. 25 beiðnir 06.03.2018 16 er­indi 04.05.2018
  36 Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining). 88 beiðnir 06.03.2018 14 er­indi 09.05.2018
128 Ættleiðingar (umsögn nákominna). 101 beiðni  02.03.2018 10 er­indi 12.03.2018
  42 Útlendingar (fylgdarlaus börn). 109 beiðnir 02.03.2018 8 er­indi 07.05.2018
133 Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi). 29 beiðnir 02.03.2018 9 er­indi 17.04.2018
  35 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). 267 beiðnir 02.03.2018 6 er­indi 21.02.2018
  34 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis). 108 beiðnir 02.03.2018 5 er­indi 02.03.2018
  37 Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi). 43 beiðnir 02.03.2018 9 er­indi 06.03.2018
  10 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot). 46 beiðnir 23.02.2018 9 er­indi 26.02.2018
  50 Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. 101 beiðni  14.02.2018 11 er­indi 26.04.2018
  63 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils). 45 beiðnir 24.01.2018 7 er­indi 08.02.2018
    7 Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms). 1 er­indi 19.12.2017

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.