Umsagnabeiðnir og erindi - allsherjar- og menntamálanefnd.

á 150. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
762 Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu). 21 beiðni  29.05.2020
710 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á tjáningu). 58 beiðnir 29.05.2020
717 Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). 142 beiðnir 29.05.2020 23 er­indi 22.06.2020
763 Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19. 32 beiðnir 29.05.2020 2 er­indi 26.05.2020
707 Barnalög (skipt búseta barns). 129 beiðnir 26.05.2020 20 er­indi 25.06.2020
814 Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. 10 beiðnir 26.05.2020 10 er­indi 29.05.2020
815 Gjaldþrotaskipti (aðgerðir gegn kennitöluflakki). 18 beiðnir 26.05.2020 7 er­indi 02.06.2020
733 Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19. 32 beiðnir 26.05.2020 7 er­indi 26.05.2020
715 Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi). 121 beiðni  21.05.2020 22 er­indi 11.06.2020
708 Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). 11 beiðnir 20.05.2020 4 er­indi 22.05.2020
643 Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025. 165 beiðnir 06.05.2020 23 er­indi 20.05.2020
722 Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.). 4 er­indi 22.04.2020
456 Höfundalög (mannvirki). 14 beiðnir 01.04.2020 5 er­indi 01.04.2020
524 Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks. 34 beiðnir 26.03.2020 3 er­indi 25.03.2020
307 Dómtúlkar. 10 beiðnir 26.03.2020 3 er­indi 26.03.2020
697 Almannavarnir (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). 4 er­indi 24.03.2020
308 Viðhald og varðveisla gamalla báta. 15 beiðnir 16.03.2020 13 er­indi 18.03.2020
180 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja. 22 beiðnir 12.03.2020 4 er­indi 11.03.2020
185 Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni). 17 beiðnir 12.03.2020 2 er­indi 16.03.2020
262 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar. 28 beiðnir 12.03.2020
277 Verndun og varðveisla skipa og báta. 37 beiðnir 12.03.2020 11 er­indi 17.03.2020
287 Myndlistarnám fyrir börn og unglinga. 8 beiðnir 12.03.2020 2 er­indi 13.03.2020
422 Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni). 11 beiðnir 27.02.2020 3 er­indi 23.06.2020
140 Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum). 16 beiðnir 27.02.2020 6 er­indi 26.02.2020
119 Barnalög (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns). 78 beiðnir 27.02.2020 1 er­indi 27.02.2020
  48 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu). 31 beiðni  20.02.2020 7 er­indi 26.02.2020
  57 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (gjaldfrjáls rafræn útgáfa). 13 beiðnir 20.02.2020 1 er­indi 21.02.2020
  50 Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir). 110 beiðnir 20.02.2020 4 er­indi 10.03.2020
  79 Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara). 32 beiðnir 20.02.2020 3 er­indi 04.06.2020
  47 Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana). 9 beiðnir 20.02.2020
306 Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024. 14 beiðnir 14.02.2020 4 er­indi 17.02.2020
  55 Menningarsalur Suðurlands. 11 beiðnir 14.02.2020 5 er­indi 14.02.2020
430 Skaðabótalög (launaþróun og gjafsókn). 17 beiðnir 14.02.2020 1 er­indi 27.01.2020
470 Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur). 8 beiðnir 07.02.2020 6 er­indi 19.03.2020
458 Fjölmiðlar (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.). 70 beiðnir 10.01.2020 19 er­indi 10.02.2020
389 Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur). 16 beiðnir 19.12.2019 9 er­indi 31.03.2020
449 Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). 1 er­indi 16.12.2019
362 Vernd uppljóstrara. 36 beiðnir 10.12.2019 21 er­indi 06.05.2020
371 Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna (aflýsingar). 17 beiðnir 03.12.2019
329 Menntasjóður námsmanna. 39 beiðnir 02.12.2019 37 er­indi 08.06.2020
317 Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). 92 beiðnir 02.12.2019 12 er­indi 13.03.2020
331 Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. 15 beiðnir 02.12.2019 3 er­indi 07.01.2020
330 Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar). 15 beiðnir 02.12.2019 6 er­indi 07.01.2020
  68 Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna). 31 beiðni  02.12.2019 5 er­indi 02.12.2019
321 Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir). 35 beiðnir 02.12.2019 5 er­indi 02.12.2019
100 Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum). 9 beiðnir 02.12.2019
  85 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna). 19 beiðnir 21.11.2019
165 Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum. 41 beiðni  18.11.2019 7 er­indi 25.05.2020
230 Grunnskólar (ritfangakostnaður). 82 beiðnir 15.11.2019 7 er­indi 04.12.2019
278 Bætur vegna ærumeiðinga. 24 beiðnir 15.11.2019 2 er­indi 20.11.2019
127 Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum. 14 beiðnir 15.11.2019 10 er­indi 06.12.2019
276 Sviðslistir. 18 beiðnir 14.11.2019 8 er­indi 19.11.2019
252 Íslenskur ríkisborgararéttur. 24 beiðnir 14.11.2019 4 er­indi 15.11.2019
159 Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir). 23 beiðnir 07.11.2019 1 er­indi 19.05.2020
  94 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis). 9 beiðnir 01.11.2019 4 er­indi 08.11.2019
116 Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. 94 beiðnir 01.11.2019 7 er­indi 25.11.2019
179 Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum. 17 beiðnir 01.11.2019 2 er­indi 13.02.2020
183 Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017. 8 beiðnir 31.10.2019 5 er­indi 31.10.2019
128 Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. 47 beiðnir 31.10.2019 9 er­indi 04.11.2019
102 Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023. 57 beiðnir 30.10.2019 13 er­indi 19.12.2019
    7 Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu. 26 beiðnir 18.10.2019 4 er­indi 18.10.2019
115 Útlendingar (aldursgreining með heildstæðu mati). 20 beiðnir 18.10.2019 10 er­indi 06.11.2019
  24 Betrun fanga. 11 beiðnir 18.10.2019 5 er­indi 02.12.2019
  16 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla). 82 beiðnir 18.10.2019 7 er­indi 12.03.2020
101 Skráning einstaklinga (heildarlög). 94 beiðnir 10.10.2019 13 er­indi 08.11.2019

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.