69. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 12. júní 2019 kl. 12:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 12:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 12:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 12:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 12:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 12:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 12:05
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 12:07
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 12:10

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:00
Fundargerðir 63., 64., 65., 66., 67. og 68. fundar voru samþykktar.

2) 776. mál - fiskveiðar utan lögsögu Íslands Kl. 12:05
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að afgreiða málið til 2. umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið.
Undir nefndarálit rituðu Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Njáll Trausti Friðbertsson.

3) 647. mál - fiskeldi Kl. 12:30
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 12:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:40