1. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. september 2019 kl. 09:00


Mættir:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:08
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:09

Ólafur Ísleifsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Kynning á smávirkjunum Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Arnar Bergþórsson frá Arnarlæk og Ferðaþjónustunni Húsafelli, Arnar Björgvinsson frá Arnarlæk, Skírnir Sigurbjörnsson frá Arctic Hydro, Eiður Jónsson frá Vélaverkstæðinu Árteigi, Birkir Þór Guðmundsson frá Orkuveri, Ingvi Már Pálsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Erla Björk Þorgeirsdóttir frá Orkustofnun og fjölluðu um smávirkjanir á Íslandi. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 09:56
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:56