10. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 17. október 2019 kl. 09:09


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:09
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:09
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:09
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:09

Halla Signý Kristjánsdóttir, Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson boðuðu forföll.
Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:09
Frestað.

2) Matarauður Íslands og verkefni tengd honum Kl. 09:09
Á fund nefndarinnar mættu Brynja Laxdal frá Matarauði Íslands, Tjörvi Bjarnason frá Bændasamtökum Íslands og Berta Daníelsdóttir frá Sjávarklasanum.
Gestirnir kynntu Matarauð Íslands og verkefni sem tengjast honum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:18
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:18