24. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 3. desember 2019 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Maríu Hjálmarsdóttur (MH), kl. 09:28
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Una Hildardóttir (UnaH), kl. 09:00

Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 10:41.

Nefndarritari:

Bókað:

1) Fundargerð


2) 382. mál - búvörulög og tollalög Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Hörður Davíð Harðarson og Steinþór Þorsteinson frá Tollstjóra, Þorsteinn Sigmundsson frá Félagi eggjabænda, Gunnlaugur Karlsson og Georg Ottósson frá Sölufélagi garðyrkjumanna, Gunnar Þorgeirsson og Katrín María Andrésdóttir frá Sambandi garðyrkjubænda, Geir G. Geirsson frá Svínaræktarfélagi Íslands, Sigmar Vilhjálmsson frá Félagi eggja-, svína- og kjúklingabænda, Andrés Magnússon og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu, Gunnar Dofri Ólafsson frá Viðskiptaráði Íslands og Gunnar Sigurðarson og Björg Ásta Þórðardóttir frá Samtökum iðnaðarins.
Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 318. mál - breyting á ýmsum lögum um matvæli Kl. 11:04
Nefndin samþykkti að afgreiða málið. Undir nefndarálit skrifa Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Njáll Trausti Friðbertsson og Una Hildardóttir. Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar undir með fyrirvara.

Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson boðuðu minni hluta álit.

4) 104. mál - tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi Kl. 11:20
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál Kl. 11:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:21