26. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 6. desember 2019 kl. 13:00


Mættir:

Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 13:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 13:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 13:20
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 13:00

Lilja Rafney Magnúsdóttir boðaði forföll.
María Hjálmarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Frestað.

2) 386. mál - leiga skráningarskyldra ökutækja Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu Margrét Arnheiður Jónsdóttir frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ-samtökum verslunar og þjónustu og María Jóna Magnúsdóttir frá Bílgreinasambandinu.
Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 13:36
Nefndin ræddi starfið framundan

Fundi slitið kl. 13:40