21. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 3. desember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:10
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Sunna Rós Víðisdóttir (SRV), kl. 09:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð


2) 265. mál - fiskeldi Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund (kl. 9:05) Rakel Kristjánsdóttur og Steinar Rafn Beck frá Umhverfisstofnun og Ernu Karen Óskarsdóttur og Viktor Pálsson frá Matvælastofnun og (kl. 9:40.) Daníel Jakobsson frá Ísafjarðarbæ og Jón Björn Hákonarson og Valgeir Ægi Ingólfsson frá Fjarðabyggð. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:14
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:14