26. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 14. desember 2020 kl. 12:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 12:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 12:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 12:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 12:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 12:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 12:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 12:00

Nefndarritarar:
Björn Freyr Björnsson
Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:00
Fundargerð 25. fundar var samþykkt.

2) 377. mál - ferðagjöf Kl. 12:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Allir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit.

3) 336. mál - jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku Kl. 12:05
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Allir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu, þar af Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson með fyrirvara.

4) 376. mál - búvörulög Kl. 12:10
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:15