4. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn í Hafrannsóknastofnun miðvikudaginn 28. september 2022 kl. 15:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 15:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 15:30
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 15:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 15:30

Hildur Sverrisdóttir og Þórarinn Ingi Pétursson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn í Hafrannsóknastofnun Kl. 15:30
Nefndin fór í heimsókn til Hafrannsóknastofnunar - Rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna og fékk kynningu á starfsemi hennar. Þorsteinn Guðmundsson, Berglind Björk Hreinsdóttir, Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Guðni Guðbergsson og Hrönn Egilsdóttir tóku á móti nefndinni.

Fundi slitið kl. 17:00