11. fundur
atvinnuveganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, föstudaginn 21. júní 2013 kl. 13:13


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 13:13
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 13:13
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:13
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 13:13
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:13
Kristján L. Möller (KLM), kl. 13:13
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 13:20
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:13
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:13

HarB boðaði forföll.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 13:13
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur á fundi nefndarinnar.

2) 15. mál - veiðigjöld Kl. 13:13
Á fund nefndarinnar komu Árni Bjarnason frá Farmanna- og fiskimannasambandinu, Sævar Gunnarsson og Hólmgeir Jónsson frá Sjómannasambandi Íslands og Guðmundur Ragnarsson og Halldór Arnar Guðmundsson frá VM-félagi vélstjóra og málmtæknimanna. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

3) Önnur mál. Kl. 13:54
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 13:54