58. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00

Haraldur Benediktsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:00
Fundargerðir 55. og 56. fundar voru samþykktar.

2) 568. mál - veiðigjöld Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Snorra Björn Sigurðsson, Aðalstein Þorsteinsson og Guðmund Guðmundsson frá Byggðastofnun (símafundur), Guðmund Ragnarsson og Guðmund Helga Þórarinsson frá Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, Almar Guðmundsson, Björgu Á. Þórðardóttur og Ólaf Arnarson frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda, Grétar Mar Jónsson frá Samtökum íslenskra fiskimanna, Drífu Snædal frá Starfsgreinasambandi Íslands og Indriða H. Þorláksson.

3) Önnur mál. Kl. 12:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:10