56. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 15:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 15:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 15:05
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 15:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:05
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 15:05
Kristján L. Möller (KLM), kl. 15:05
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 15:05
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:05
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 15:05

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 568. mál - veiðigjöld Kl. 15:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Árna Bjarnason frá Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands, Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda, Ásbjörn Óttarsson og Bárð Guðmundsson frá Samtökum smærri útgerða, Hólmgeir Jónsson og Sævar Gunnarsson frá Sjómannasambandi Íslands

2) Önnur mál. Kl. 17:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:45