70. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. júní 2014 kl. 13:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 13:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ÞorS, kl. 13:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 13:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fjarskipti á sjó. Hljóðvarps- og sjónvarpsútsendingar um gervihnött. Kl. 13:00
Rætt var um hljóðvarps- og sjónvarpsútsendingar um gervihnött.
Á fundinn komu Árni Bjarnason frá Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands, Ottó Winther fyrir hönd fjarskiptasjóðs, Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneyti, Friðrik Friðriksson frá Landssamband íslenskra útvegsmanna, Auður B. Árnadóttir og Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Gunnar Örn Guðmundsson frá Ríkisútvarpinu og Sævar Gunnarsson frá Sjómannasambandi Íslands.

2) Önnur mál. Kl. 14:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:00