79. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. júní 2015 kl. 09:05


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Eldar Ástþórsson (EldÁ) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 09:05
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:05
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:05
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:05
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:05

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.
Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Uppbygging innviða á Bakka í Norðurþingi. Kl. 09:00
Formaður lagði fram frumvarp til laga
um breytingu lögum, nr. 41/2013, um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi, með síðari breytingum. Formaður lagði til að nefndin flytti frumvarpið, verður tekið á dagskrá síðar.

2) Önnur mál. Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10