6. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 08:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 08:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 08:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) fyrir Kolbein Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:00
Snæbjörn Brynjarsson (SnæB) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 08:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 08:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:00
Fundargerðir 3., 4. og 5. fundar voru samþykktar.

2) Kynning á þingmálaskrá ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Kl. 08:00
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kom fyrir nefndina og kynnti þau þingmál sem hún hyggst leggja fyrir þingið á 149. löggjafarþingi.
Ásamt honum kom á fundinn Baldur Sigmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

3) Fiskeldi Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um úrskurði úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála í málum 3, 4, 5 og 6/2018.
Á fundinn komu
Viktor Stefán Pálsson og Erna Karen Óskarsdóttir frá Matvælastofnun
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og frá Skipulagsstofnun
Sigrún Ágústsdóttir og Steinar frá Umhverfisstofnun

4) Önnur mál Kl. 11:40
Formaður minnti á fund velferðarnefndar um erlenda starfsmenn á íslenskum vinnumarkaði á morgun kl. 9 sem nefndarmenn í atvinnuveganefnd hafa kost á að sitja.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30