29. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 31. janúar 2019 kl. 09:00


Mættir:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) fyrir Kolbein Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:05
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Friðriksson og Halla Signý Kristjánsdóttir boðuðu forföll vegna starfa fyrir Vestnorræna ráðið.

Nefndarritari:

Bókað:

1) Farþegaspá Isavia 2019 Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um farþegaspá ISAVIA 2019 sem kom út 29. janúar sl. Á fund nefndarinnar komu Björn Óli Hauksson og Hlynur Sigurðsson frá ISAVIA, Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri fyrir hönd Ferðamálastofu og Bjarnheiður Hallsdóttir og Vilborg Helga Júlíusdóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar.

2) Fundargerð Kl. 10:20
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20