33. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:20
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Sara Elísa Þórðardóttir vék af fundi kl. 09:51.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

3) 295. mál - búvörulög Kl. 09:20
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.

4) 47. mál - endurmat á hvalveiðistefnu Íslands Kl. 09:25
Nefndin ræddi málið.

5) 41. mál - ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Kl. 09:30
Nefndin ræddi málið.

6) 17. mál - búvörulög og búnaðarlög Kl. 09:35
Nefndin ræddi málið.

7) 28. mál - mótun klasastefnu Kl. 09:40
Nefndin ræddi mögulegar gestakomur vegna málsins.

8) 20. mál - mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða Kl. 09:45
Nefndin ræddi málið.

9) Önnur mál Kl. 09:50
Nefndin samþykkti að fundur þriðjudaginn 26. febrúar hefjist kl. 09:30.

Fleira ekki gert og fundi slitið.

Fundi slitið kl. 10:00