27. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bjartur Aðalbjörnsson (BjA) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 09:00
Jón Gunnarsson (JónG) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Bjartur Aðalsteinsson vék af fundi kl. 09:48.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Vilborg Helga Júlíusdóttir og Skapti Örn Ólafsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Ingibjörg Svala Jónsdóttir og Edda Elísabet Magnúsdóttir frá Vistfræðifélagi Íslands, Árni Finnsson og Harpa Stefánsdóttir frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og Sigursteinn Másson fyrir hvalaskoðunarsamtök Íslands og IFAW (Alþjóðleg dýraverndunarsamtök).

3) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20