50. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. apríl 2019 kl. 08:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:30
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:35
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:30

Kolbeinn Óttarsson Proppé boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Frestað.

2) 647. mál - fiskeldi Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi gesti.
Kl. 08:30 komu Neil Shiran Þórisson frá Arctic Fish, Kjartan Ólafsson frá Arnarlaxi og Kristín Edwald lögmaður.
Kl. 09:17 komu Haukur Oddsson, Gísli Jón Hjaltason og Davíð Kjartansson frá Hábrún ehf., Kristján G. Jóakimsson frá Háafelli ehf., en þeir mættu jafnframt fyrir hönd ÍS 47 ehf.
Kl. 09:45 kom Trausti Baldursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands.
Kl. 10:18 komu Jóhannes Sturlaugsson og Valdimar Ingi Gunnarsson.
Kl. 10:58 komu Einar Már Sigurðarson frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrú, Karl Óttar Pétursson frá Fjarðabyggð, Þór Steinarsson frá Vopnafjarðarhreppi, Gauti Jóhannesson frá Djúpavogshreppi og Rúnar Gunnarsson frá Seyðisfjarðarkaupstað.
Gestirnir kynntu afstöðu sína og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 710. mál - taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi gesti.
Kl. 08:30 komu Neil Shiran Þórisson frá Arctic Fish, Kjartan Ólafsson frá Arnarlaxi og Kristín Edwald lögmaður.
Kl. 09:17 komu Haukur Oddsson, Gísli Jón Hjaltason og Davíð Kjartansson frá Hábrún ehf., Kristján G. Jóakimsson frá Háafelli ehf., en þeir mættu jafnframt fyrir hönd ÍS 47 ehf.
Kl. 09:45 kom Trausti Baldursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands.
Kl. 10:18 komu Jóhannes Sturlaugsson og Valdimar Ingi Gunnarsson.
Kl. 10:58 komu Einar Már Sigurðarson frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrú, Karl Óttar Pétursson frá Fjarðabyggð, Þór Steinarsson frá Vopnafjarðarhreppi, Gauti Jóhannesson frá Djúpavogshreppi og Rúnar Gunnarsson frá Seyðisfjarðarkaupstað.
Gestirnir kynntu afstöðu sína og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:35
Formaður lagði til að fundir nefndarinnar á þriðjudögum yrðu lengdir um klukkutíma og fundartími yrði frá kl. 08:30 til 11:30. Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu tillöguna.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:38