52. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 19:34


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 19:34
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 19:34
Páll Magnússon (PállM) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 19:34
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 19:34
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) fyrir Höllu Signý Kristjánsdóttur (HSK), kl. 19:34
Una Hildardóttir (UnaH) fyrir Kolbein Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 19:34
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NTF), kl. 19:34

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:34
Frestað.

2) 781. mál - stjórnsýsla búvörumála Kl. 19:34
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að senda málið til umsagnar

3) Önnur mál Kl. 19:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:35