58. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00

Njáll Trausti Friðbertsson boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.
Sigurður Páll Jónsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 776. mál - fiskveiðar utan lögsögu Íslands Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi gesti:
Kl. 09:00 kom Óttar Gautur Erlingsson frá Fiskistofu en hann var viðstaddur fundinn í gegnum síma.
Kl. 09:30 komu Bárður Guðmundsson frá Samtökum smærri útgerða og Örn Pálsson og Axel Helgason frá Landssambandi smábátaeigenda.

Kl. 10:20 komu Ragnar H. Hall og Einar Þór Sverrisson f.h. Vinnslustöðvarinnar hf., Sigurbjörn Magnússon og Stefán A. Svensson f.h. Ísfélags Vestmannaeyja, Bergur Þór Eggertsson og Almar Þór Sveinsson frá Nesfiski hf. og Heiðar Hrafn Eiríksson og Eiríkur Óli Dagbjartsson frá Þorbirni hf.

Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 647. mál - fiskeldi Kl. 11:18
Nefndin ræddi málið.

4) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 11:25
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál Kl. 11:34
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:34