59. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. maí 2019 kl. 13:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 13:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 13:09
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Inga Sæland (IngS), kl. 13:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 13:08
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 13:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 13:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 14:55

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Frestað.

2) 776. mál - fiskveiðar utan lögsögu Íslands Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Unnstein Þráinsson, Lúðvík Börk Jónsson, Davíð Jónsson, Eið Ólafsson og Pétur Matthíasson frá Félagi makrílveiðimanna. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 766. mál - dýrasjúkdómar o.fl. Kl. 13:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hermann Inga Gunnarsson og Ástu Arnbjörgu Pétursdóttur frá Eyjafjarðarsveit og Eirík Blöndal. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 782. mál - raforkulög og Orkustofnun Kl. 14:31
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi gesti:
Kl. 14:31 komu Guðmundur Ingi Ásmundsson og Guðjón Axel Guðjónsson frá Landsneti, Jón Ingimarsson og Geir Arnar Marelsson frá Landsvirkjun.

Kl. 14:48 kom Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Kl. 15:40 komu Páll Erland og Baldur Dýrfjörð frá Samorku -samtökum orku- og veitufyrirtækja, Valdimar Össurarson frá Valorku ehf., Pétur Reimarsson og Davíð Þorláksson frá Samtökum atvinnulífsins og Sigurður Hannesson og Lárus Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins.

Kl. 16:24 komu Hilmar Gunnlaugsosn og Viðar Guðjohnsen.

Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 791. mál - breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi gesti:
Kl. 14:31 komu Guðmundur Ingi Ásmundsson og Guðjón Axel Guðjónsson frá Landsneti, Jón Ingimarsson og Geir Arnar Marelsson frá Landsvirkjun.

Kl. 14:48 kom Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Kl. 15:40 komu Páll Erland og Baldur Dýrfjörð frá Samorku -samtökum orku- og veitufyrirtækja, Valdimar Össurarson frá Valorku ehf., Pétur Reimarsson og Davíð Þorláksson frá Samtökum atvinnulífsins og Sigurður Hannesson og Lárus Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins.

Kl. 16:24 komu Hilmar Gunnlaugsosn og Viðar Guðjohnsen.

Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 792. mál - raforkulög Kl. 15:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi gesti:
Kl. 14:31 komu Guðmundur Ingi Ásmundsson og Guðjón Axel Guðjónsson frá Landsneti, Jón Ingimarsson og Geir Arnar Marelsson frá Landsvirkjun.

Kl. 14:48 kom Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Kl. 15:40 komu Páll Erland og Baldur Dýrfjörð frá Samorku -samtökum orku- og veitufyrirtækja, Valdimar Össurarson frá Valorku ehf., Pétur Reimarsson og Davíð Þorláksson frá Samtökum atvinnulífsins og Sigurður Hannesson og Lárus Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins.

Kl. 16:24 komu Hilmar Gunnlaugsosn og Viðar Guðjohnsen.

Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nenfdarmanna.

7) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 17:01
Umsögn atvinnuveganefndar um fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njáll Trausti Friðbertsson, Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson samþykktu að senda umsögnina til fjárlaganefndar. Undir umsögnina skrifuðu Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njáll Trausti Friðbertsson, Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson.
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Jón Þór Ólafsson sátu hjá.

8) Önnur mál Kl. 17:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:15