73. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 19. júní 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Höllu Signý Kristjánsdóttur (HSK), kl. 09:00

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Þórarinn Ingi Pétursson vék af fundi kl. 10:00.
Líneik Anna Sævarsdóttir mætti í hans stað kl. 10:00.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 69., 70. og 71. fundar voru bornar upp og samþykktar.

2) 647. mál - fiskeldi Kl. 09:02
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir frá Skipulagsstofnun mætti á fund nefndarinnar og kynnti mál sitt og svaraði spurningum nefndarmanna.
Nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið til 3. umræðu. Undir nefndarálit með breytingartillögu skrifuðu Lilja Rafney Magnúsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Ásmundur Friðriksson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson.
Undir breytingartillögu skrifuðu Lilja Rafney Magnúsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Ásmundur Friðriksson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson.

3) 766. mál - dýrasjúkdómar o.fl. Kl. 10:15
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til 3. umræðu. Undir nefndarálit með breytingartillögu skrifuðu Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Líneik Anna Sævarsdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson.

4) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20