74. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. ágúst 2019 kl. 10:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 10:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 10:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 10:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 10:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 10:00

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir 72. og 73. fundar voru samþykktar.

2) 782. mál - raforkulög og Orkustofnun Kl. 10:00
Á fundinn mættu Bjarni Jónsson, Jónas Elíasson og Ragnar Árnason frá Orkunni okkar. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 791. mál - breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Kl. 10:00
Á fundinn mættu Bjarni Jónsson, Jónas Elíasson og Ragnar Árnason frá Orkunni okkar. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 792. mál - raforkulög Kl. 10:00
Á fundinn mættu Bjarni Jónsson, Jónas Elíasson og Ragnar Árnason frá Orkunni okkar. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:44
Njáll Trausti Friðbertsson óskaði þess að fundað yrði til að ræða stóriðjuna/álver á Íslandi.

Ásmundur Friðriksson óskaði þess að fundað yrði til að ræða útflutning á ferskum fiski.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50