6. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 26. september 2019 kl. 15:06


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 15:06
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 15:06
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 15:06
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 15:06
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 15:06

Ólafur Ísleifsson boðaði forföll.
Njáll Trausti Friðbertsson boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.
Ásmundur Friðriksson, Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) 29. mál - jarðalög Kl. 15:06
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.
Ákvörðun framsögumanns frestað.

2) 121. mál - mótun klasastefnu Kl. 15:07
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.
Ákvörðun framsögumanns frestað.

3) Önnur mál Kl. 15:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:08