13. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 24. október 2019 kl. 13:05


Mættir:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 13:05
Bjarni Jónsson (BjarnJ), kl. 13:05
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:05
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur (RBB), kl. 13:05
Kristín Traustadóttir (KTraust), kl. 13:05
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 13:05
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 13:05

Ólafur Ísleifsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) 251. mál - lax- og silungsveiði Kl. 13:05
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.
Nefndin samþykkti Njál Trausta Friðbertsson sem framsögumann málsins.

2) Önnur mál Kl. 13:06
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:06