19. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. nóvember 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:09
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Ómar Ásbjörn Óskarsson (ÓAÓ) fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur (ÞKG), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:53
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Jón Þór Ólafsson véku af fundi kl. 10:26.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 318. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Gunnar Atli Gunnarsson, Ása Þórhildur Þórðardóttir og Linda Fanney Valgeirsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þau kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Kynning á skýrslu samtaka frumkvöðla og hugvitsmanna Kl. 09:44
Á fund nefndarinnar mættu Valdimar Össurarson frá Samtökum frumkvöðla og hugvitsmanna og Elinóra Inga Sigurðardóttir frá Kvenn - Félagi kvenna í nýsköpun.Þau kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 382. mál - búvörulög og tollalög Kl. 10:30
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.
Nefndin samþykkti Höllu Signýju Kristjánsdóttur sem framsögumann málsins að tillögu formanns.

5) Önnur mál Kl. 10:32
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:36